Við framkvæmum
af fagmennsku

Dagar bjóða ræstingar og þrif, fasteignaumsjón, vinnustaðalausnir og virðisaukandi sérlausnir til fyrirtækja og stofnana með áherslu á aðstöðu og vinnustaði sem meta þjónustustig, öryggi og þægindi mikils. Dagar hafa einsett sér að verða í fremstu röð í þjónustu við fyrirtæki og stofnanir á Íslandi.

Dagar eru framsækið en rótgróið fyrirtæki og rekja sögu sína allt aftur til ársins 1980. Hjá Dögum starfa um 700 manns um land allt.

GET IN TOUCH

Fréttir

30
.
March
2021

Dagar leita að öflugu sölufólki og sérfræðingum í verkskipulagningu og straumlínustjórnun

Dagar leita að öflugu sölufólki og sérfræðingum í verkskipulagningu og straumlínustjórnun

LESA FRÉTT
3
.
March
2021

Sérstök viðurkenning fyrir hreinlæti á COVID tímum á Keflavíkurflugvelli

Dagar hafa séð um öll þrif hjá Isavia á Keflavíkurflugvelli síðan í nóvember 2017. Á Keflavíkurflugvelli vinna Dagar eftir gæðastaðlinum INSTA 800.

LESA FRÉTT
18
.
February
2021

Dagar taka við ræstingum Hveragerðisbæjar

Samningur um ræstingu á stofnunum Hveragerðisbæjar á milli Hveragerðisbæjar og Daga hf var undirritaður nýverið.

LESA FRÉTT
27
.
November
2020

Velferðin sem við og starfsfólkið sköpum

Á hverjum degi vinnur starfsfólk Daga við að létta fyrirtæjum og stofnunum lífið á nánast öllum sviðum samfélagsins.

LESA FRÉTT
4
.
November
2020

Dagar ræsta leikskóla Akureyrarbæjar

Dagar voru lægstir í útboði á ræstingu á átta leikskólum Akureyrarbæjar ásamt Hlíðaskóla.

LESA FRÉTT
25
.
September
2020

Dagar ræsta Hörpu

Dagar áttu lægsta tilboðið í útboði á ræstingum í Hörpu og hafa þegar hafið störf í þessu einstaka tónlistar- og ráðstefnuhúsi á austurbakka Reykjavíkurhafnar.

LESA FRÉTT
4
.
September
2020

Nýr fjármálastjóri Daga

Finnbogi Gylfason hefur verið ráðinn fjármálastjóri Daga frá 1. september sl.

LESA FRÉTT
14
.
July
2020

Dagar hafa flutt höfuðstöðvar sínar

Nýtt aðalaðsetur Daga er að Lyngási 17 í Garðabæ. Um er að ræða endurnýjað húsnæði sem sniðið er að þörfum fyrirtækisins.

LESA FRÉTT