Fasteignaumsjón

Húsumsjón

Dagar bjóða húsumsjónarþjónustu fyrir vinnustaði. Lausnin felst í kerfisbundinni umsjón og fyrirbyggjandi eftirliti og viðhaldi á húsnæðinu þannig að virði og virkni eignarinnar sé tryggt.

Sérfræðingar okkar í húsumsjón koma á staðinn samkvæmt skilgreindri áætlun, sinna eftirliti og framkvæma fyrirliggjandi verk. Viðskiptavinir fá aðgang að sérfræðingum húsumsjónar í gegnum þjónustuvef til að koma á framfæri verkbeiðnum og fylgjast með framgangi verkefna.

Fá tilboð í þjónustu
HAFA SAMBAND

Umsjón og eftirlit

Eftirlit með húsnæði og tæknikerfum samkvæmt áætlun.

Almenn þjónusta

Þjónusta við starfsemi hússins samkvæmt áætlun og/eða beiðnum.

Viðhald

Viðhald samkvæmt fyrirliggjandi áætlun.

neyðarþjónusta

Neyðarþjónusta samkvæmt samkomulagi

Önnur skilgreind verkefni

Viðgerðir samkvæmt beiðnum og önnur tilfallandi verkefni

Þjónustuvefur Daga

Aðgengi að Þjónustuvef Daga þar sem hægt er að senda verkbeiðnir á einfaldan hátt.

PANTAÐU SAMTAL OG FINNUM LAUSN SEM HENTAR ÞÍNU FYRIRTÆKI

Loading...