Mega jólin koma núna?

Hreint og öruggt vinnuumhverfi – allt árið um kring.
Nú þegar veturinn er í garð genginn er enn meiri þörf á góðuaðhaldi í þrifum, umhirðu og að skapa hlýlegt andrúmsloft á vinnustaðnum.

Við bjóðum heildstæðar lausnir fyrir fyrirtæki og stofnanir sem viljatryggja faglegt, hreint og öruggt umhverfi fyrir starfsfólk,skjólstæðinga og gesti.

fá tilboð í þjónustu
HAFA SAMBAND

Jólahreingerning

Rými til að einbeita sér að sínu.
Við sjáum um hreingerninguna þannig að starfsfólkið geti einbeitt sérað kjarnastarfseminni í nærandi umhverfi..

Heilþrif:

  • Veggir, hurðir, hurðakarmar og innréttingar að utan
  • Gluggar að innan, ljós og innanstokksmunir
  • Stólar, borð, búnaður og sameignarrými
  • Eldhús, mötuneyti og kaffistofur
  • Salerni og votrými
  • Gólfhreinsun


Viðbótarþjónusta við hreingerningu

  • Alþrif á bökunarofnum, uppþvottavélum og kæli-/frystibúnaði
  • Alþrif á innréttingum að innan
  • Hreinsun á gluggatjöldum

Sótthreinsun á snertiflötum

Færri veikindadagar í öruggu vinnuumhverfi
Við sjáum til þess að starfsumhverfið sé hreint og öruggt yfir kvef og flensutímabilið.

  • Regluleg sótthreinsun á snertiflötum (hurðarhúnum, ljósarofum, borðum o.fl.)
  • Sérsniðin þjónusta fyrir skrifstofur, skóla, heilbrigðisstofnanir og önnur vinnurými

Jólaskreytingar

Fyrirhafnarlaus hátíðleiki
Við hjálpum fyrirtækjum að skapa jólaanda á skrifstofunni með

jólaskreytingum.

  • Uppsetning jólaskreytinga, jólasería og jólatrjáa
  • Við sjáum um allt frá hönnun til uppsetningar og frágangs á nýju ári
  • Við getum einnig séð um kaup og framkvæmd á jólaskrauti

Viðburðir

Endurnærðir gestir í hreinu umhverfi.
Við tryggjum faglega framkvæmd viðburða, allt frá undirbúningi til

frágangs.

Þjónusta:

  • Undirbúningur og uppsetning
  • Viðvera starfsfólks meðan á viðburði stendur
  • Frágangur og þrif eftir viðburð

Viðhaldsþrif og gólfaumhirða

Undirlag góðra daga.
Regluleg gólfaumhirða lengir líftíma gólfefna og bætir heildarímynd starfsumhverfisins.

  • Viðhaldsþrif gólfa og ráðgjöf
  • Bónleysing og bónun
  • Vélskúringar
  • Steinteppaþrif og Teppahreinsun
  • Þrif og meðhöndlun náttúrusteins

Mottuþjónusta

Hlýjar móttökur með fallegum og hreinum mottum.
Við erum með frábært úrval af endingargóðum gólfmottum sem

koma í veg fyrir að bleyta og óhreinindi berist inn, minnka slit á

gólfefnum og rekstrarkostnað og auka öryggi með því að draga úr

slysahættu á blautum gólfum.

Taktu vel á móti vetrinum með okkur.

Pantaðu samtal og finnum lausn sem hentar þínu fyrirtæki/húsfélagi

Loading...