Öflugt starfsfólk Í RÆSTINGUM
Velgengni Daga er fólgin í okkar frábæra starfsfólki. Það er framúrskarandi þjónustuviðhorf þess og fagmennska sem uppfyllir væntingar viðskiptavina Daga. Við leggjum mikla áherslu á kennslu, þjálfun og starfsþróun og viljum að okkar fólki líði vel í vinnunni. Aðlaðandi vinnuumhverfi og ánægt starfsfólk gerir okkur kleift að skila viðskiptavinum okkar hágæða þjónustu.
BL ehf
„Þar sem sýningarsalur okkar hjá BL er fyrir bíla þá er oft tjara eða önnur efni á hvítum gólfum sem að margir myndu eflaust láta fara í taugarnar á sér en ekki ræstingastarfsmaður Daga, brosir og skilar öllu tandurhreinu. Það er allt alveg upp á tíu hjá þessum starfsmanni“
Gunnar Már Gunnarsson Umsjónarmaður fasteigna og öryggisstjóri
BL ehf