Vinnustaðalausnir

Okkur er umhugað um að þjónusta vinnustaðinn þinn með viðeigandi þjónustulausnum sem auðvelda ykkur að skapa gott andrúmsloft og eftirsóknarvert umhverfi fyrir starfsfólk, skjólstæðinga og gesti.

Dagar sérhæfa sig í vinnustaðalausnum sem henta þörfum starfsfólks þannig að það geti einbeitt sér að kjarnastarfseminni í jákvæðu, hvetjandi og öruggu vinnuumhverfi.

HAFA SAMBAND

Aðstoð
í matsal

Dagar bjóða upp á þjónustu við framreiðslu og frágang á hádegismat fyrir starfsfólk fyrirtækja.

Allt okkar starfsfólk í mötuneytum hefur lokið námskeiðum í hreinlætis- og gæðamálum og fengið þjálfun í öruggri meðhöndlun matvæla. Við leggjum einnig áherslu á að ráða til okkar starfsfólk sem býr yfir frumkvæði og þjónustulund. Fagleg og vönduð vinnubrögð auka starfsánægju og það skilar sér alla leið til viðskiptavinarins.

FÁ TILBOÐ í Þjónustu
 • Uppsetning, frágangur og framreiðsla á mat
 • Ræstingar og sótthreinsun

Umsjón
kaffiaðstöðu

Aðlaðandi kaffihorn sem tengja saman starfsfólk úr ólíkum deildum vinnustaðarins eru oft vettvangur samskipta sem leiða af sér góðar hugmyndir.  

FÁ TILBOÐ í Þjónustu
 • Umsjón og þrif á kaffivélum
 • Áfylling á kaffivélar
 • Uppvask og frágangur
 • Ræstingar og sótthreinsun

Umsjón
rekstrarvara

Hjá Dögum færðu gott úrval af vistvænum rekstrarvörum sem viðurkenndar eru með norræna umhverfismerkinu Svaninum. Við tökum einnig að okkur umsjón með lagerstöðu rekstrarvara í fyrirtækjum og sjáum til þess að ávallt sé nóg af hreinlætisvörum þegar á þarf að halda.

FÁ TILBOÐ í Þjónustu
 • Salernispappír
 • Handþurrkur
 • Eldhúsrúllur
 • Handsápur
 • Handgerileyðir
 • Uppþvottalögur
 • Uppþvottaefni
 • Hand- og húðsápur
 • Plast- og sorppokar

Tuskur og
viskustykki

Dagar bjóða viðskiptavinum sínum margnota handklæði, viskustykki og afþurrkunarklúta til afnota á kaffistofur, matsali og salerni allt eftir óskum hvers og eins. Við sjáum um að útvega, þvo og skipta um.

FÁ TILBOÐ í Þjónustu
 • Afþurrkunarklúta / tuskur
 • Handklæði
 • Viskastykki

Mottuþjónusta

Hlýjar móttökur með fallegum og hreinum mottum.

Við erum með frábært úrval af endingargóðum gólfmottum sem koma í veg fyrir að bleyta og óhreinindi berist um húsnæðið þitt. Mottur eru nauðsynleg vörn við innganga og á öðrum álagssvæðum. Þær auka endingu gólfefna og minnka kostnað vegna viðhalds gólfa.

Hafðu samband og fáðu faglega ráðgjöf hjá okkur um val og staðsetningu á mottum.