Við léttum þér lífið

Hjá okkur færð þú fjölbreytta þjónustu og við getum sniðið hana að þínum þörfum og óskum. Hafðu samband við þjónusturáðgjafa Daga og saman finnum við réttu lausnina, allt frá einstökum þjónustuþáttum yfir í heildarumsjón fasteignar.

HAFA SAMBAND

Dagar vinna með ánægju

Ánægt starfsfólk er lykillinn að ánægðum viðskiptavinum. Þess vegna leggjum við áherslu á fjölskylduvænt vinnuumhverfi, góða þjálfun og hrós fyrir vel unnið verk. Í samstarfi við viðskiptavini veitum við starfsfólki viðurkenninguna Gullna brosið fyrir framúrskarandi störf og gefur það frábært tækifæri til að skila hrósi viðskiptavina áfram til starfsfólksins.

Á döfinni

11
.
January
2022

3 góð ráð varðandi líftíma gólfefna

Við höfum tekið eftir því að rekstraraðilar fasteigna vilja gera vel þegar kemur að viðhaldi gólfefna en þegar að er gáð þá gera margir þeirra sömu mistökin. Við höfum því takið saman 3 góð ráð sem gott er að hafa í huga til að hámarka líftíma gólfefna.

LESA FRÉTT
28
.
December
2021

4 aðgerðir sem lágmarka smithættu á vinnustaðnum þínum

Það eru ýmsir hlutir sem fyrirtæki ættu að huga að þegar kemur að því að lágmarka smithættu á vinnustöðum.

LESA FRÉTT
23
.
December
2021

Bestu óskir um gleðilega hátíð og gæfu á nýju ári

Við hjá Dögum sendum jóla- og nýárskveðjur til allra landsmanna og þökkum fyrir árið sem er að líða.‍

LESA FRÉTT
ALLAR FRÉTTIR