Óhindrað útsýni

Leyfðu náttúrulegri birtu að næra umhverfi þitt.
Hreinar rúður og glerfletir eru mikilvægur hluti af nærandi umhverfi. Hafðu samband og við finnum lausnir sem henta, hvort sem það er stakur eða reglulegur gluggaþvottur.

Gler- og gluggaþvottur
HAFA SAMBAND

Dagar vinna með ánægju

Ánægt starfsfólk er lykillinn að ánægðum viðskiptavinum. Þess vegna leggjum við áherslu á fjölskylduvænt vinnuumhverfi, góða þjálfun og hrós fyrir vel unnið verk. Í samstarfi við viðskiptavini veitum við starfsfólki viðurkenninguna Gullna brosið fyrir framúrskarandi störf og gefur það frábært tækifæri til að skila hrósi viðskiptavina áfram til starfsfólksins.

Dagafréttir

29
.
January
2025

Daga-app – Stafrænt samfélag fyrir starfsfólk

Við erum stolt af Daga-appinu, stafrænu samfélagi sem var þróað sérstaklega til að bæta samskipti og auka aðgengi starfsfólks að mikilvægum upplýsingum.

LESA FRÉTT
29
.
January
2025

Dagar eru vinnustaður í fremstu röð 2024

Dagar eru meðal þeirra vinnustaða sem uppfylla skilyrði Moodup til að hljóta viðurkenninguna „Vinnustaður í fremstu röð 2024“.

LESA FRÉTT
29
.
January
2025

„Krafturinn í konum er magnaður“

Hóp­ur öfl­ugra kven­stjórn­enda fer fyr­ir 700 manna starfsliði hjá Dög­um og lögð er áhersla á að um­hverfið á vinnustaðnum sé fjöl­skyldu­vænt og að starfs­fólk fái tæki­færi til að vaxa í starfi. Traust og góð teym­is­vinna er lyk­il­atriði í starf­sem­inni að sögn Drífu K. Guðmunds­dótt­ur Blön­dal, teym­is­stjóra fyr­ir­tækjalausna Daga.

LESA FRÉTT
ALLAR FRÉTTIR