Léttum þér lífið

Starfsfólk Daga aðstoðar við öll þau óteljandi handtök sem falla til í daglegum rekstri fyrirtækja þannig að stjórnendur þeirra geti einbeitt sér að sinni kjarnastarfsemi.

Við erum sérfræðingar í að létta undir hjá þér.

Okkar þjónusta

Matseðill vikunnar

SÆKJA PDF
Vikan 27. janúar - 2. febrúar

Á döfinni

12
.
February
2019
Dagar stóðust INSTA 800 úttekt

Nú í febrúar var tekin svokölluð INSTA 800 úttekt í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Úttektin var unnin af verkfræðistofunni Eflu ásamt fulltrúum ISAVIA og stóðust Dagar úttektina.

LESA FRÉTT
19
.
November
2018
Framúrskarandi fyrirtæki 2018

Dagar hf. í hópi Framúrskarandi fyrirtækja 2018

LESA FRÉTT
26
.
October
2018
Dagar þáttakendur í Jafnvægisvoginni

Dagar þáttakendur í Jafnvægisvoginni

LESA FRÉTT
ALLAR FRÉTTIR
Gullna brosið

HRÓS ER GRUNDVÖLLUR GÓÐRA VERKA

Gullna brosið er viðurkenning sem við veitum starfsmönnum okkar til þess að þakka þeim fyrir framúrskarandi störf. Við gerum þetta í samstarfi við viðskiptavini okkar og fáum þannig skemmtilegt tækifæri til að skila hrósi þeirra til starfsmanna.

NÁNAR UM GULLNA BROSIÐ

Komdu í hópinn

Viltu starfa með samhentum hópi hjá traustu og fjölskylduvænu fyrirtæki?

SJÁ STÖRF Í BOÐI
FÁ TILBOÐ Í ÞJÓNUSTU