Dagar bjóða fjölþættar lausnir og heildstæða þjónustu í umsjón og rekstri fasteigna og umhverfis þeirra, allt eftir þínum þörfum.
Ánægt starfsfólk er lykillinn að ánægðum viðskiptavinum. Þess vegna leggjum við áherslu á fjölskylduvænt vinnuumhverfi, góða þjálfun og hrós fyrir vel unnið verk. Í samstarfi við viðskiptavini veitum við starfsfólki viðurkenninguna Gullna brosið fyrir framúrskarandi störf og gefur það frábært tækifæri til að skila hrósi viðskiptavina áfram til starfsfólksins.
Í mars tóku Dagar þátt í Mottumars átakinu og tókum við ákvörðun um að greiða tekjur af öllum nýjum mottusamningum í mars til Mottumars málefnisins.
Í viðtal við forstjóra Ríkiskaupa, Björgvin Víkingsson, í viðskiptablaði Morgunblaðsins þann 27. apríl s.l. undir yfirskriftinni „Það verða engar framfarir án breytinga“, er því lýst hvernig forstjórinn vill beita sér fyrir breyttri hugsun í því hvernig ríkið nálgast innkaup sín.
Fréttablaðið birti 3. maí sl. samtal við forstjóra Daga, Pálmar Óla Magnússon, þar sem fjölbreytt þjónusta fasteignaumsjónarsviðs Daga var rædd.