Dagar flytja 29. júní

MÁNUDAGINN 29. JÚNÍ FLYTJA DAGAR HÖFUÐSTÖÐVAR SÍNAR AÐ LYNGÁSI 17 Í GARÐABÆ

‍WPONIEDZIAŁEK  29 CZERWCA  DAGAR PRZENOSZĄ SWOJE SIEDZIBE GLÓWNA NA ULICE LYNGÁS17 W GARÐABÆ

MONDAY 29. JUNE WILL DAGAR RELOCATES ITS  HEADQUARTERS TO LYNGÁS 17 IN GARÐABÆ

Okkar þjónusta

Matseðill vikunnar

SÆKJA PDF
Vikan 27. janúar - 2. febrúar

Á döfinni

28
.
April
2020
Dagar semja við Opin Kerfi um rekstur tölvu- og upplýsingakerfa fyrirtækisins

Nýting skýjalausna Opinna Kerfa gerir starfsmönnum Daga kleift að sinna starfi sínu óháð staðsetningu og hafa aðgang að öllum nauðsynlegum upplýsingum hvar og hvenær sem er.

LESA FRÉTT
11
.
March
2020
Aðgerðir Daga til forvarnar gegn COVID-19 útbreiðslu

Í síðastliðinni viku gripu Dagar til aðgerða til að fyrirbyggja smitleiðir COVID-19 veirunnar. Fyrirtækið gegnir mikilvægu þjónustuhlutverki í samfélaginu en hjá því starfa 800 starfsmenn.

LESA FRÉTT
ALLAR FRÉTTIR
Gullna brosið

HRÓS ER GRUNDVÖLLUR GÓÐRA VERKA

Gullna brosið er viðurkenning sem við veitum starfsmönnum okkar til þess að þakka þeim fyrir framúrskarandi störf. Við gerum þetta í samstarfi við viðskiptavini okkar og fáum þannig skemmtilegt tækifæri til að skila hrósi þeirra til starfsmanna.

NÁNAR UM GULLNA BROSIÐ

Komdu í hópinn

Viltu starfa með samhentum hópi hjá traustu og fjölskylduvænu fyrirtæki?

SJÁ STÖRF Í BOÐI
FÁ TILBOÐ Í ÞJÓNUSTU