Sérþrif

Gler og gluggaþvottur

Hreinar rúður og hreinir glerfletir eru mikilvægur hluti af ásýnd og ímynd fyrirtækja. Við sjáum um gluggaþvott fyrir fjölda viðskiptavina og notum þær aðferðir og tækni sem henta hverju sinni og tryggja öryggi allra.

fá tilboð í þjónustu
HAFA SAMBAND

Hverjar eru ykkar þarfir?

Við sinnum gluggaþvotti út frá þörfum hvers og eins. Hafið samband og finnum lausn sem hentar ykkur, hvort sem það er samningur um gluggaþvott með reglulegu millibili eða stakur gluggaþvottur

Glerveggir og handrið

Við hreinsum glerveggi og handrið fyrirtækja og tryggjum þar með að ásýnd þeirra sé ákjósanleg.

Fyrir hverja?

Reglulegur gluggaþvottur bætir ásýnd og viðheldur góðu hreinlæti. Við þjónustum fjölbýli, stofnanir, verslanir og fyrirtæki af öllu stærðum og gerðum.

PANTAÐU SAMTAL OG FINNUM LAUSN SEM HENTAR ÞÍNU FYRIRTÆKI/HÚSFÉLAGI

Loading...