Dagar leita að öflugum leiðtoga í starf mannauðsstjóra. Við leitum að liðsfélaga sem býr yfir metnaði til að ná árangri, brennur fyrir framförum og stuðlar þannig að hvetjandi starfsumhverfi. Mannauðsstjóri ber ábyrgð á þróun og framkvæmd mannauðsstefnu Daga, daglegum rekstri mannauðssviðs og situr í framkvæmdastjórn fyrirtækisins.
Helstu verkefni og ábyrgð
Hæfniskröfur
Nánari upplýsingar veitir Sverrir Briem - sverrir@hagvangur.is
Sótt er um starfið á www.hagvangur.is
Umsóknarfrestur ertil og með 24. september nk.
Rafbílavæðingin er mikilvægur hluti aðgerðaáætlunar fyrirtækisins sem hefur að markmiði að draga úr kolefnisspori Daga um 80% eða 200 tonn á næstu fjórum árum.
Um síðustu helgi tók starfsfólk Daga þátt í að skapa einstaka upplifun fyrir gesti Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í Hörpu.
Slökkvilið Akureyrar hóf í gær, í samstarfi við Daga, þátttöku í Eldvarnaátaki Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.