Gullna brosið afhent fyrir framúrskarandi störf

Tíu starfsmenn Daga fengu afhent á dögunum Gullna brosið fyrir framúrskarandi störf. Þau Kornelia Songaliene, Laura Zemaityte, Luiza Snarska, Malgorzata Rybnik, Sandra Rakowicz, Sandra Wladyko, Sebastian Bialous, Ugnė Pakelyte og Vilija Varanaviciené sjást á myndinni.

Gullna brosið er viðurkenning sem grundvallast á tilnefningum frá samstarfsfólki sem og ábendingum, hrósi og endurgjöf viðskiptavina.

Við hvetjum viðskiptavini til að nýta jákvæða endurgjöf til að hjálpa okkur að efla starfsánægju og skila hrósi fyrir vel unnin störf. Einnig hvetjum við starfsfólk Daga til að senda inn ábendingar um frábæra frammistöðu samstarfsfólks og hjálpa þannig til við að efla liðsanda og samstöðu.

HAFA SAMBAND
3
.
November
2025

Dagar er meðal Framúrskarandi fyrirtækja 2025

Dagar er meðal Framúrskarandi fyrirtækja 2025

LESA FRÉTT
23
.
October
2025

Bleiki dagurinn 2025

Í tilefni Bleika dagsins mætti starfsfólk Daga í bleikum fatnaði og naut bleikra veitinga í góðum félagsskap.

LESA FRÉTT
23
.
October
2025

Dagar eru fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2025

Dagar hafa hlotið viðurkenninguna Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2025, sem veitt er árlega af Keldunni og Viðskiptablaðinu.

LESA FRÉTT