Fréttir
Dagar veita Kvennaathvarfinu jólastyrk
Starfsfólk Daga lagði til málefni sem þörf var talin á að styðja og að varð Kvennaathvarfið fyrir valinu.
Hátíðleg samvera í Lyngási
Fjöldi starfsfólks lagði leið sína í Garðabæinn þar sem boðið var upp á brauðtertur, marengskökur og fleiri girnilegar kræsingar.
Áreiðanleg þjónusta við viðskiptavini er það sem skiptir máli
Brynhildur Guðmundsdóttir, forstjóri Daga, ræddi við blaðamann 500 stærstu um áherslur hennar innan fyrirtækisins.
Dagar fá endurvottun frá Svaninum
Dagar hafa hlotið endurvottun Svansins og eru fyrsta fyrirtækið til að standast ný og strangari viðmið.
Dagar styrkja Björgunarsveit Hafnarfjarðar 💙
Dagar hafa styrkt starfsemi Björgunarsveitar Hafnarfjarðar með kaupum á stóra Neyðarkallinum 2025.
Dagar er meðal Framúrskarandi fyrirtækja 2025
Dagar er meðal Framúrskarandi fyrirtækja 2025
Bleiki dagurinn 2025
Í tilefni Bleika dagsins mætti starfsfólk Daga í bleikum fatnaði og naut bleikra veitinga í góðum félagsskap.
Dagar eru fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2025
Dagar hafa hlotið viðurkenninguna Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2025, sem veitt er árlega af Keldunni og Viðskiptablaðinu.
Dagar hljóta viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2025
Við erum stolt af því að Dagar eru á meðal þeirra 128 fyrirtækja og stofnana sem hlutu viðurkenninguna í ár.





