9-5: Besti tími dagsins

Í nærandi vinnuumhverfi þarf vinnustöð starfskrafts að vera hrein, örugg og vel við haldið. Nútímaleg og vönduð vinnuaðstaða stuðlar að vellíðan og ánægju á vinnustað. Það getur aukið starfsánægju að eiga val um hvar og hvenær starfsfólk sinnir störfum sínum og mikilvægt að tryggja stöðugt vinnuumhverfi, aðgengi að búnaði og upplýsingum, óháð staðsetningu.

Hafa ber í huga að bjóða upp á fjölbreyttar útgáfur af vinnustöðvum, þ.e. næðisrými, lestrarrými, símaklefa og hópvinnurými. Einnig er mælt með að skapa opið rými fyrir starfsfólk, með aðgengi að hollu fæði og drykkjarföngum og hvetja þannig starfsfólk til að taka sér hvíld frá vinnustöðinni og sinna félagslegum samskiptum.‍

Dagar skapa nærandi umhverfi fyrir fyrirtæki framtíðarinnar.

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
8
.
August
2025

Dagar styðja Hinsegin daga 2025

Við erum stolt af því að styðja Hinsegin daga og standa með LGBTQIA+ samfélaginu – ekki bara þessa viku, heldur allt árið.

LESA FRÉTT
23
.
July
2025

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.

Brynhildur hefur verið með okkur frá árinu 2023 og stýrt Þjónustu- og ræstingasviði – þar sem hún hefur leitt skipulagsbreytingar og þróun með góðum árangri.

LESA FRÉTT
10
.
June
2025

Gleði og fjör á Fjölskylduhátíð Daga í Árbæjarsafni 🎉

Starfsfólk Daga og fjölskyldur þeirra gerðu sér glaðan dag á Fjölskylduhátíð í Árbæjarsafni í síðustu viku.

LESA FRÉTT