Forysta sem byggist á trausti

Hjá Dögum hefur skapast sterkur farvegur fyrir konur til að vaxa í starfi, þar á meðal konur sem hafa flutt til landsins við krefjandi aðstæður. Margar þeirra hefja störf án þess að tala íslensku eða ensku, en með markvissum stuðningi, þjálfun og eigin metnaði hafa þær byggt sér upp traustan starfsferil og gegna í dag stjórnunarhlutverkum innan fyrirtækisins.

Anna Kosmala er ein af þessum konum og hefur starfað hjá fyrirtækinu í 16 ár. Hún deilir sögu sinni í meðfylgjandi grein í FKA-blaðinu sem kom út í dag.

Lestu greinina HÉR

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
16
.
January
2026

Vinna að bættum loftgæðum og mygluvörnum

Dagar og Disact hafa hafið samstarf um að efla þjónustu við íslensk fyrirtæki og stofnanir á sviði ræstingar, loftgæða og mygluvarna.

LESA FRÉTT
5
.
January
2026

Dagar styrkja KF Döff

Dagar eru stoltir styrktaraðilar keiluliðsins KF Döff hjá ÍR, sem er skipað heyrnalausum leikmönnum og leikmönnum með mikla heyrnarskerðingu.

LESA FRÉTT
2
.
January
2026

Gleðilegt nýtt ár 2026!

Við hjá Dögum óskum viðskiptavinum okkar gleðilegs nýs árs og farsældar á komandi ári.

LESA FRÉTT