Við hjá Dögum sendum jóla- og nýárskveðjur til allra landsmanna og þökkum fyrir árið sem er að líða.
Dagar hafa hlotið endurvottun Svansins og eru fyrsta fyrirtækið til að standast ný og strangari viðmið.
Dagar hafa styrkt starfsemi Björgunarsveitar Hafnarfjarðar með kaupum á stóra Neyðarkallinum 2025.
Dagar er meðal Framúrskarandi fyrirtækja 2025