Dagar buðu lægst í úboði Sveitafélagsins Árborgar í ræstingar

Samtals er það um 25 þús m2 sem starfsfólk Daga sjá um að þrífa og hreingera á hverjum degi en nýr samningur tók  gildi 1. janúar s.l.

Alls starfa 45 starfsmenn hjá Dögum á Suðurlandi en þjónustufulltrúi Daga á Suðurlandi er Kristrún Agnarsdóttir. 

Á meðfylgjandi mynd eru Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Árborgar og Björk Baldvinsdóttir, sviðsstjóri sölu-og viðskiptaþróunar hjá Dögum að skrifa undir samninginn en ásamt þeim eru Ívar Harðarson, sviðsstjóri ræstingarsviðs og Kristrún Agnarsdóttir þjónustufulltrúi Daga á Suðurlandi.

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
9
.
December
2025

Hátíðleg samvera í Lyngási

Fjöldi starfsfólks lagði leið sína í Garðabæinn þar sem boðið var upp á brauðtertur, marengskökur og fleiri girnilegar kræsingar.

LESA FRÉTT
8
.
December
2025

Áreiðan­leg þjónusta við við­skipta­vini er það sem skiptir máli

Brynhildur Guðmundsdóttir, forstjóri Daga, ræddi við blaðamann 500 stærstu um áherslur hennar innan fyrirtækisins.

LESA FRÉTT
2
.
December
2025

Dagar fá endurvottun frá Svaninum

Dagar hafa hlotið endurvottun Svansins og eru fyrsta fyrirtækið til að standast ný og strangari viðmið.

LESA FRÉTT