Dagar hafa flutt höfuðstöðvar sínar

Nýtt aðalaðsetur Daga er að Lyngási 17 í Garðabæ. Um er aðræða endurnýjað húsnæði sem sniðið er að þörfum fyrirtækisins, bæði rúmgott og fallega innréttað á tveimur hæðum.  Skrifstofur eru á efri hæð hússins og þvottahús og lager á neðri hæðinni.

Þjónustufyrirtækið Dagar er í fararbroddi í fasteignaumsjón, ræstingum og hreingerningum. Hjá fyrirtækinu starfa um 800 manns á 20 stöðum á landinu. Starfsfólk Daga býður viðskiptavini og starfsmenn velkomna í nýjar höfuðstöðvar sínar.

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
5
.
January
2026

Dagar styrkja KF Döff

Dagar eru stoltir styrktaraðilar keiluliðsins KF Döff hjá ÍR, sem er skipað heyrnalausum leikmönnum og leikmönnum með mikla heyrnarskerðingu.

LESA FRÉTT
2
.
January
2026

Gleðilegt nýtt ár 2026!

Við hjá Dögum óskum viðskiptavinum okkar gleðilegs nýs árs og farsældar á komandi ári.

LESA FRÉTT
19
.
December
2025

Dagar veita Kvennaathvarfinu jólastyrk

Starfsfólk Daga lagði til málefni sem þörf var talin á að styðja og að varð Kvennaathvarfið fyrir valinu.

LESA FRÉTT