Dagar hafa gengið til samstarfs við Vinnuvernd

Vinnuvernd sérhæfir  sig í fjölbreyttri þjónustu fyrir fyrirtæki og stofnanir á sviði öryggis og heilsuverndarmála.

Markmiðið með þessari samvinnu er að þjónustan stuðli að auknum árangri, öryggi og vellíðan starfsmanna í vinnu og daglegu lífi.

Hjá Dögum starfa um 750 manns um land allt. Við vitum að ánægt starfsfólk er lykillinn að ánægðum viðskiptavinum og þess vegna leggjum við áherslu á heilbrigt vinnuumhverfi, góða þjálfun og hrós fyrir vel unnið verk.

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
9
.
December
2025

Hátíðleg samvera í Lyngási

Fjöldi starfsfólks lagði leið sína í Garðabæinn þar sem boðið var upp á brauðtertur, marengskökur og fleiri girnilegar kræsingar.

LESA FRÉTT
8
.
December
2025

Áreiðan­leg þjónusta við við­skipta­vini er það sem skiptir máli

Brynhildur Guðmundsdóttir, forstjóri Daga, ræddi við blaðamann 500 stærstu um áherslur hennar innan fyrirtækisins.

LESA FRÉTT
2
.
December
2025

Dagar fá endurvottun frá Svaninum

Dagar hafa hlotið endurvottun Svansins og eru fyrsta fyrirtækið til að standast ný og strangari viðmið.

LESA FRÉTT