Dagar voru lægstir í útboði á ræstingu á átta leikskólum Akureyrarbæjar ásamt Hlíðaskóla.
Dagar hafa mikla reynslu af þrifum á leikskólum og hafa um árabil séð um ræstingar á vel á annað hundrað leikskólum í Reykjavík,Hafnarfirði, Kópavogi, Árborg og Reykjanesbæ.
Leikskólarnir eru ræstir alla virka daga og er það mikilvægur þáttur í að tryggja öryggi barna og starfsfólks leikskólanna.
Dagar eru stoltir styrktaraðilar keiluliðsins KF Döff hjá ÍR, sem er skipað heyrnalausum leikmönnum og leikmönnum með mikla heyrnarskerðingu.
Við hjá Dögum óskum viðskiptavinum okkar gleðilegs nýs árs og farsældar á komandi ári.
Starfsfólk Daga lagði til málefni sem þörf var talin á að styðja og að varð Kvennaathvarfið fyrir valinu.