Dagar ræsta leikskóla Akureyrarbæjar

Dagar voru lægstir í útboði á ræstingu á átta leikskólum Akureyrarbæjar ásamt Hlíðaskóla.

Dagar hafa mikla reynslu af þrifum á leikskólum og hafa um árabil séð um ræstingar á vel á annað hundrað leikskólum í Reykjavík,Hafnarfirði, Kópavogi, Árborg og Reykjanesbæ.

Leikskólarnir eru ræstir alla virka daga og er það mikilvægur þáttur í að tryggja öryggi barna og starfsfólks leikskólanna.

 

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
16
.
January
2026

Vinna að bættum loftgæðum og mygluvörnum

Dagar og Disact hafa hafið samstarf um að efla þjónustu við íslensk fyrirtæki og stofnanir á sviði ræstingar, loftgæða og mygluvarna.

LESA FRÉTT
5
.
January
2026

Dagar styrkja KF Döff

Dagar eru stoltir styrktaraðilar keiluliðsins KF Döff hjá ÍR, sem er skipað heyrnalausum leikmönnum og leikmönnum með mikla heyrnarskerðingu.

LESA FRÉTT
2
.
January
2026

Gleðilegt nýtt ár 2026!

Við hjá Dögum óskum viðskiptavinum okkar gleðilegs nýs árs og farsældar á komandi ári.

LESA FRÉTT