Dagar styðja Neyðarkall björgunarsveitanna

Björg­un­ar­sveit­ir Slysa­varnar­fé­lags­ins Lands­bjarg­ar standa fyrir árlegri fjáröflun sem kallast Neyðarkall björgunarsveitanna til stuðnings björgunarsveitum landsins. Dagar hafa stutt átakið frá upphafi.

Drón­ar eða flygildi hafa reynst björg­un­ar­sveit­um vel og eru marg­ar björg­un­ar­sveit­ir nú með hópa af sjálf­boðaliðum sem sér­hæfa sig í notk­un dróna við leit að fólki. Í ár er Neyðarkall ársins í líki björgunarsveitamanns með dróna.

Hagnaður af söl­unni renn­ur beint til björg­un­ar­sveita og verður hann notaður til að efla búnað og styrkja þjálf­un björg­un­ar­sveit­ar­manna, sem með fórn­fúsu starfi sínu eru til taks all­an árs­ins hring með sinn mannskap, búnað, tækni og þekkingu þegar sam­borg­ar­ar þeirra þurfa á aðstoð að halda.

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
19
.
December
2025

Dagar veita Kvennaathvarfinu jólastyrk

Starfsfólk Daga lagði til málefni sem þörf var talin á að styðja og að varð Kvennaathvarfið fyrir valinu.

LESA FRÉTT
9
.
December
2025

Hátíðleg samvera í Lyngási

Fjöldi starfsfólks lagði leið sína í Garðabæinn þar sem boðið var upp á brauðtertur, marengskökur og fleiri girnilegar kræsingar.

LESA FRÉTT
8
.
December
2025

Áreiðan­leg þjónusta við við­skipta­vini er það sem skiptir máli

Brynhildur Guðmundsdóttir, forstjóri Daga, ræddi við blaðamann 500 stærstu um áherslur hennar innan fyrirtækisins.

LESA FRÉTT