Dagar styrkja KF Döff

Dagar eru stoltir styrktaraðilar keiluliðsins KF Döff hjá ÍR. Liðið, sem skipað er heyrnalausum leikmönnum og leikmönnum með mikla heyrnarskerðingu, stendur sig frábærlega í líflegu umhverfi keilusalsins.

KF Döff keppir 22 sinnum á tímabilinu auk þátttöku í fleiri mótum og eru heimaleikirnir í Egilshöll jafnan vel sóttir.

Við óskum liðinu góðs gengis á tímabilinu og deilum hér mynd af þessum flottu keppendum.

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
2
.
January
2026

Gleðilegt nýtt ár 2026!

Við hjá Dögum óskum viðskiptavinum okkar gleðilegs nýs árs og farsældar á komandi ári.

LESA FRÉTT
19
.
December
2025

Dagar veita Kvennaathvarfinu jólastyrk

Starfsfólk Daga lagði til málefni sem þörf var talin á að styðja og að varð Kvennaathvarfið fyrir valinu.

LESA FRÉTT
9
.
December
2025

Hátíðleg samvera í Lyngási

Fjöldi starfsfólks lagði leið sína í Garðabæinn þar sem boðið var upp á brauðtertur, marengskökur og fleiri girnilegar kræsingar.

LESA FRÉTT