Í mars tóku Dagar þátt í Mottumars átakinu og tókum ákvörðun um að greiða tekjur af öllum nýjum mottusamningum í mars til Mottumars málefnisins. Í þessari viku fórum við síðan með styrktarupphæðina til Krabbameinsfélagsins og vonum að þessi upphæð komi sér vel í þessu mikilvæga starfi sem þau sinna.

Starfsfólk Daga lagði til málefni sem þörf var talin á að styðja og að varð Kvennaathvarfið fyrir valinu.
Fjöldi starfsfólks lagði leið sína í Garðabæinn þar sem boðið var upp á brauðtertur, marengskökur og fleiri girnilegar kræsingar.
Brynhildur Guðmundsdóttir, forstjóri Daga, ræddi við blaðamann 500 stærstu um áherslur hennar innan fyrirtækisins.