Í mars tóku Dagar þátt í Mottumars átakinu og tókum ákvörðun um að greiða tekjur af öllum nýjum mottusamningum í mars til Mottumars málefnisins. Í þessari viku fórum við síðan með styrktarupphæðina til Krabbameinsfélagsins og vonum að þessi upphæð komi sér vel í þessu mikilvæga starfi sem þau sinna.
Við erum stolt af því að styðja Hinsegin daga og standa með LGBTQIA+ samfélaginu – ekki bara þessa viku, heldur allt árið.
Brynhildur hefur verið með okkur frá árinu 2023 og stýrt Þjónustu- og ræstingasviði – þar sem hún hefur leitt skipulagsbreytingar og þróun með góðum árangri.
Starfsfólk Daga og fjölskyldur þeirra gerðu sér glaðan dag á Fjölskylduhátíð í Árbæjarsafni í síðustu viku.