Dagar styrkja Mottumars

Í mars tóku Dagar þátt í Mottumars átakinu og tókum ákvörðun um að greiða tekjur af öllum nýjum mottusamningum í mars til Mottumars málefnisins. Í þessari viku fórum við síðan með styrktarupphæðina til Krabbameinsfélagsins og vonum að þessi upphæð komi sér vel í þessu mikilvæga starfi sem þau sinna.

HAFA SAMBAND
3
.
November
2025

Dagar er meðal Framúrskarandi fyrirtækja 2025

Dagar er meðal Framúrskarandi fyrirtækja 2025

LESA FRÉTT
23
.
October
2025

Bleiki dagurinn 2025

Í tilefni Bleika dagsins mætti starfsfólk Daga í bleikum fatnaði og naut bleikra veitinga í góðum félagsskap.

LESA FRÉTT
23
.
October
2025

Dagar eru fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2025

Dagar hafa hlotið viðurkenninguna Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2025, sem veitt er árlega af Keldunni og Viðskiptablaðinu.

LESA FRÉTT