Einbeittu þér að þinni sérþekkingu – Dagar sjá um rest!

Dagar eru leiðandi þjónustufyrirtæki í heildrænni fasteignaumsjón, ræstingum og öðrum daglegum rekstri fyrirtækja. Okkar stefna er að skapa nærandi umhverfi og framúrskarandi upplifun fyrir þitt fyrirtæki. Hjá okkur færðu á einum stað  alla þá þjónustu sem þú þarft til að reka þitt fyrirtæki eða fasteign. Þannig geturðu einfaldlega einbeitt þér að þinni kjarnastarfsemi – Dagar sjá um rest!  

Með því að vera frumkvöðlar á okkar markaði, hugsa hlutina upp á nýtt og hjálpa fyrirtækjum að gera umhverfi sitt skilvirkara eykst framleiðni og verðmætasköpun sem skilar sér til samfélagsins. Þegar við setjum fólk í fyrsta sæti og eflum það í umhverfi sínu stuðlum við að auknum lífsgæðum, tækifærum og árangri.  

Sem samstarfsaðili Daga ertu í hópi framsækinna fyrirtækja sem skilja að besta starfsfólkið og eftirsóknarverðustu viðskiptavinirnir gera ítrustu kröfur um upplifun af starfseminni. Dagar hjálpa þér þannig að leysa úr læðingi alla þá krafta sem búa í fyrirtækinu þínu.

Dagar skapa nærandi umhverfi fyrir fyrirtæki framtíðarinnar.

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
16
.
January
2026

Vinna að bættum loftgæðum og mygluvörnum

Dagar og Disact hafa hafið samstarf um að efla þjónustu við íslensk fyrirtæki og stofnanir á sviði ræstingar, loftgæða og mygluvarna.

LESA FRÉTT
5
.
January
2026

Dagar styrkja KF Döff

Dagar eru stoltir styrktaraðilar keiluliðsins KF Döff hjá ÍR, sem er skipað heyrnalausum leikmönnum og leikmönnum með mikla heyrnarskerðingu.

LESA FRÉTT
2
.
January
2026

Gleðilegt nýtt ár 2026!

Við hjá Dögum óskum viðskiptavinum okkar gleðilegs nýs árs og farsældar á komandi ári.

LESA FRÉTT