Dagar hf. eru meðal 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla skilyrði greiningar Creditinfo á Framúrskarandi fyrirtækjum 2018.
Vottunin er merki um að fyrirtækið byggir rekstur sinn á sterkum stoðum og er vitnisburður um framúrskarandi rekstur Daga. Í greiningu Creditinfo eru bornar saman lykiltölur í rekstri við atvinnugreinina í heild og eru Dagar stærsta fyritækið í atvinnugreininni hreingerningarþjónusta á Íslandi samkvæmt Creditinfo.

Í tilefni Bleika dagsins mætti starfsfólk Daga í bleikum fatnaði og naut bleikra veitinga í góðum félagsskap.
Dagar hafa hlotið viðurkenninguna Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2025, sem veitt er árlega af Keldunni og Viðskiptablaðinu.
Við erum stolt af því að Dagar eru á meðal þeirra 128 fyrirtækja og stofnana sem hlutu viðurkenninguna í ár.