Framúrskarandi fyrirtæki 2018

Dagar hf. eru meðal 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla skilyrði greiningar Creditinfo á Framúrskarandi fyrirtækjum 2018.

Vottunin er merki um að fyrirtækið byggir rekstur sinn á sterkum stoðum og er vitnisburður um framúrskarandi rekstur Daga. Í greiningu Creditinfo eru bornar saman lykiltölur í rekstri við atvinnugreinina í heild og eru Dagar stærsta fyritækið í atvinnugreininni hreingerningarþjónusta á Íslandi samkvæmt Creditinfo.  

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
15
.
September
2025

ISO 14001 endurvottun - öll starfsemi Daga vottuð

Við hjá Dögum höfum fengið endurvottun samkvæmt ISO 14001, alþjóðlegum staðli í umhverfisstjórnun.

LESA FRÉTT
10
.
September
2025

Guli dagurinn

Í tilefni af Gula deginum kom starfsfólk á skrifstofum Daga saman og hlustaði á stutt erindi um geðheilbrigði og geðrækt.

LESA FRÉTT
8
.
August
2025

Dagar styðja Hinsegin daga 2025

Við erum stolt af því að styðja Hinsegin daga og standa með LGBTQIA+ samfélaginu – ekki bara þessa viku, heldur allt árið.

LESA FRÉTT