Fyrirtækið byggir á mannauði

Markmið Daga er að vera fremsta þjónustufyrirtæki á landinu. Það er leiðandi í fasteignaumsjón

og býður fjölbreytta þjónustu. Áhersla er á að fjölbreytt liðsheild sé við stjórn fyrirtækisins.

Sjá viðtalið í heild sinni inn á Fréttablaðinu: https://www.frettabladid.is/kynningar/fyrirtki-byggir-a-mannaui/

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
8
.
August
2025

Dagar styðja Hinsegin daga 2025

Við erum stolt af því að styðja Hinsegin daga og standa með LGBTQIA+ samfélaginu – ekki bara þessa viku, heldur allt árið.

LESA FRÉTT
23
.
July
2025

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.

Brynhildur hefur verið með okkur frá árinu 2023 og stýrt Þjónustu- og ræstingasviði – þar sem hún hefur leitt skipulagsbreytingar og þróun með góðum árangri.

LESA FRÉTT
10
.
June
2025

Gleði og fjör á Fjölskylduhátíð Daga í Árbæjarsafni 🎉

Starfsfólk Daga og fjölskyldur þeirra gerðu sér glaðan dag á Fjölskylduhátíð í Árbæjarsafni í síðustu viku.

LESA FRÉTT