Heilbrigðir vinnustaðir - meðferð hættulegra efna

Dagar héldu erindi um ábyrga notkun hreingerningarefna, fræðslu og þjálfun starfsmanna í þrifum, á ráðstefnu sem Vinnueftirlitið hélt nýverið. Agata T. Siek gæðastjóri og Ívar Harðarson sviðstjóri ræstingarsviðs Daga höfðu veg og vanda að kynningu erindisins.

Fram kom í erindi Agötu, mikilvægi fræðslu og stuðnings við starfsmenn í gegnum kennslu. Ítarlegar vinnulýsingar væru gerðar á verkinu, þar sem bæði notkun efna og áhalda væri á tungumáli starfsmannsins, með því væru skapaðar bestu vinnu og öryggisaðstæður. Ábyrg notkun hreingerningarefna væru Dögum ofarlega í huga og væri fyrirtækið Svansvottað.

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
8
.
August
2025

Dagar styðja Hinsegin daga 2025

Við erum stolt af því að styðja Hinsegin daga og standa með LGBTQIA+ samfélaginu – ekki bara þessa viku, heldur allt árið.

LESA FRÉTT
23
.
July
2025

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.

Brynhildur hefur verið með okkur frá árinu 2023 og stýrt Þjónustu- og ræstingasviði – þar sem hún hefur leitt skipulagsbreytingar og þróun með góðum árangri.

LESA FRÉTT
10
.
June
2025

Gleði og fjör á Fjölskylduhátíð Daga í Árbæjarsafni 🎉

Starfsfólk Daga og fjölskyldur þeirra gerðu sér glaðan dag á Fjölskylduhátíð í Árbæjarsafni í síðustu viku.

LESA FRÉTT