Heilbrigðir vinnustaðir - meðferð hættulegra efna

Dagar héldu erindi um ábyrga notkun hreingerningarefna, fræðslu og þjálfun starfsmanna í þrifum, á ráðstefnu sem Vinnueftirlitið hélt nýverið. Agata T. Siek gæðastjóri og Ívar Harðarson sviðstjóri ræstingarsviðs Daga höfðu veg og vanda að kynningu erindisins.

Fram kom í erindi Agötu, mikilvægi fræðslu og stuðnings við starfsmenn í gegnum kennslu. Ítarlegar vinnulýsingar væru gerðar á verkinu, þar sem bæði notkun efna og áhalda væri á tungumáli starfsmannsins, með því væru skapaðar bestu vinnu og öryggisaðstæður. Ábyrg notkun hreingerningarefna væru Dögum ofarlega í huga og væri fyrirtækið Svansvottað.

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
5
.
January
2026

Dagar styrkja KF Döff

Dagar eru stoltir styrktaraðilar keiluliðsins KF Döff hjá ÍR, sem er skipað heyrnalausum leikmönnum og leikmönnum með mikla heyrnarskerðingu.

LESA FRÉTT
2
.
January
2026

Gleðilegt nýtt ár 2026!

Við hjá Dögum óskum viðskiptavinum okkar gleðilegs nýs árs og farsældar á komandi ári.

LESA FRÉTT
19
.
December
2025

Dagar veita Kvennaathvarfinu jólastyrk

Starfsfólk Daga lagði til málefni sem þörf var talin á að styðja og að varð Kvennaathvarfið fyrir valinu.

LESA FRÉTT