Gluggaþvottameistari Daga 2024

Á dögunum héldu Dagar Meistaramót í gluggaþvotti, þar sem rúmlega 20 manns kepptu um titilinn Gluggaþvottameistari Daga 2024. Keppnin var hörkuspennandi og skemmtileg, þar sem starfsfólk úr ýmsum deildum fyrirtækisins spreytti sig í bæði hraða og gæðum.

Gluggaþvottameistarar Daga árið 2024 eru:

1. sæti - Leonard Bizoi

2. sæti - Iryna Bozhenko

3. sæti - Vakhtang Gabroshvili

Við óskum sigurvegurunum innilega til hamingju og þökkum öllum sem mættu, tóku þátt í keppninni og hvöttu keppendur áfram. Þetta var ótrúlega skemmtilegt! Leyfum meðfylgjandi myndbandi að tala sínu máli.

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
11
.
October
2024

Gullna brosið afhent til framúrskarandi starfsfólks

Á dögunum afhentum við Gullna brosið, sem er viðurkenning til starfsfólks og byggir á ábendingum, hrósi og endurgjöf frá viðskiptavinum ásamt tilnefningum frá samstarfsfólki.

LESA FRÉTT
1
.
October
2024

Ómetanlegt að ferðast um heiminn og víkka sjóndeildarhringinn

Neringa Ziukaite, þjónustustjóri, hefur starfað hjá Dögum í tvö ár. Ferðalög eru hennar stærsta áhugamál og hún reynir að ferðast eins mikið og hún getur.

LESA FRÉTT
23
.
September
2024

Nærandi samskipti

Nærandi samskipti eru hluti af því að skapa nærandi umhverfi fyrir hvers konar starfsemi. Fögnum hugmyndum, beitum virkri hlustun og veitum uppbyggilega endurgjöf. Þannig styrkjum við tengsl og stuðlum að nærandi starfsumhverfi.

LESA FRÉTT