Gluggaþvottameistari Daga 2024

Á dögunum héldu Dagar Meistaramót í gluggaþvotti, þar sem rúmlega 20 manns kepptu um titilinn Gluggaþvottameistari Daga 2024. Keppnin var hörkuspennandi og skemmtileg, þar sem starfsfólk úr ýmsum deildum fyrirtækisins spreytti sig í bæði hraða og gæðum.

Gluggaþvottameistarar Daga árið 2024 eru:

1. sæti - Leonard Bizoi

2. sæti - Iryna Bozhenko

3. sæti - Vakhtang Gabroshvili

Við óskum sigurvegurunum innilega til hamingju og þökkum öllum sem mættu, tóku þátt í keppninni og hvöttu keppendur áfram. Þetta var ótrúlega skemmtilegt! Leyfum meðfylgjandi myndbandi að tala sínu máli.

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
13
.
November
2025

Dagar styrkja Björgunarsveit Hafnarfjarðar 💙

Dagar hafa styrkt starfsemi Björgunarsveitar Hafnarfjarðar með kaupum á stóra Neyðarkallinum 2025.

LESA FRÉTT
3
.
November
2025

Dagar er meðal Framúrskarandi fyrirtækja 2025

Dagar er meðal Framúrskarandi fyrirtækja 2025

LESA FRÉTT
23
.
October
2025

Bleiki dagurinn 2025

Í tilefni Bleika dagsins mætti starfsfólk Daga í bleikum fatnaði og naut bleikra veitinga í góðum félagsskap.

LESA FRÉTT