SÁÁ nýtir heildarþjónustu Daga á veitinga,-ræstinga- og fasteignaumsjónarsviði

Dagar hafa tekið við veitingaþjónustu í mötuneytum SÁÁ  fyrir Vog, Vík, Von og Vin.                                                                                                                                

Matreiðslumaður Daga er staðsettur í fyrirtækinu og með því skapast heimilislegt og persónulegt yfirbragð. SÁÁ er með ræstinga-  og fasteignaumsjón frá Dögum en nú nýlega bættu þeir einnig veitingaþjónstu Daga við í mötuneytum sínum.

Með samhæfðum þjónustulausnum á hendi eins þjónustuaðila skapast aukin hagræðing og betri yfirsýn.  

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
19
.
March
2024

Fimm nýir stjórnendur hjá Dögum

Dagar hafa ráðið fimm nýja stjórnendur sem öll hafa þegar hafið störf. Þau taka einnig sæti í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Ráðningarnar eru liður í skipulagsbreytingum hjá Dögum sem tóku gildi í byrjun árs. Breytingarnar taka mið af stefnu Daga um að skapa framúrskarandi umhverfi fyrir fyrirtæki framtíðarinnar.

LESA FRÉTT
6
.
March
2024

Gullna brosið afhent fyrir framúrskarandi störf

Tíu starfsmenn Daga fengu afhent á dögunum Gullna brosið fyrir framúrskarandi störf. Gullna brosið er viðurkenning sem grundvallast á tilnefningum frá samstarfsfólki sem og ábendingum, hrósi og endurgjöf viðskiptavina.

LESA FRÉTT
16
.
November
2023

16% starfsfólks Daga nýta sér Bara tala tungumálaforritið

Í dag, 16. nóvember, er dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur. Dagurinn er haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember ár hvert, með það að markmiði að minna á mikilvægi íslenskrar tungu og gleðjast og fagna sögu hennar, samtíð og framtíð.

LESA FRÉTT