SÁÁ nýtir heildarþjónustu Daga á veitinga,-ræstinga- og fasteignaumsjónarsviði

Dagar hafa tekið við veitingaþjónustu í mötuneytum SÁÁ  fyrir Vog, Vík, Von og Vin.                                                                                                                                

Matreiðslumaður Daga er staðsettur í fyrirtækinu og með því skapast heimilislegt og persónulegt yfirbragð. SÁÁ er með ræstinga-  og fasteignaumsjón frá Dögum en nú nýlega bættu þeir einnig veitingaþjónstu Daga við í mötuneytum sínum.

Með samhæfðum þjónustulausnum á hendi eins þjónustuaðila skapast aukin hagræðing og betri yfirsýn.  

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
8
.
August
2025

Dagar styðja Hinsegin daga 2025

Við erum stolt af því að styðja Hinsegin daga og standa með LGBTQIA+ samfélaginu – ekki bara þessa viku, heldur allt árið.

LESA FRÉTT
23
.
July
2025

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.

Brynhildur hefur verið með okkur frá árinu 2023 og stýrt Þjónustu- og ræstingasviði – þar sem hún hefur leitt skipulagsbreytingar og þróun með góðum árangri.

LESA FRÉTT
10
.
June
2025

Gleði og fjör á Fjölskylduhátíð Daga í Árbæjarsafni 🎉

Starfsfólk Daga og fjölskyldur þeirra gerðu sér glaðan dag á Fjölskylduhátíð í Árbæjarsafni í síðustu viku.

LESA FRÉTT