Sérstök viðurkenning fyrir hreinlæti á COVID tímum á Keflavíkurflugvelli

Dagar hafa séð um öll þrif hjá Isavia á Keflavíkurflugvelli síðan í nóvember 2017. Á Keflavíkurflugvelli vinna Dagar eftir gæðastaðlinum INSTA 800.

Við hjá Dögum erum stolt að segja frá því að á dögunum hlaut Keflavíkurflugvöllur sérstaka viðurkenningu Alþjóðasamtaka flugvalla fyrir hreinlæti á síðasta ári en Keflavíkur flugvöllur mældist í hópi efstu 25% flugvalla í Evrópu.

Velgengni Daga er fólgin í okkar frábæra starfsfólki sem hafa hlotið sérstaka þjálfun í þrifum og þjónustu við gesti flugvallarins.

Hægt er að lesa frétt um viðurkenningu Alþjóðasamtaka inn á heimasíðu Isavia;

HAFA SAMBAND
11
.
January
2022

3 góð ráð varðandi líftíma gólfefna

Við höfum tekið eftir því að rekstraraðilar fasteigna vilja gera vel þegar kemur að viðhaldi gólfefna en þegar að er gáð þá gera margir þeirra sömu mistökin. Við höfum því takið saman 3 góð ráð sem gott er að hafa í huga til að hámarka líftíma gólfefna.

LESA FRÉTT
28
.
December
2021

4 aðgerðir sem lágmarka smithættu á vinnustaðnum þínum

Það eru ýmsir hlutir sem fyrirtæki ættu að huga að þegar kemur að því að lágmarka smithættu á vinnustöðum.

LESA FRÉTT
23
.
December
2021

Bestu óskir um gleðilega hátíð og gæfu á nýju ári

Við hjá Dögum sendum jóla- og nýárskveðjur til allra landsmanna og þökkum fyrir árið sem er að líða.‍

LESA FRÉTT