Sérstök viðurkenning fyrir hreinlæti á COVID tímum á Keflavíkurflugvelli

Dagar hafa séð um öll þrif hjá Isavia á Keflavíkurflugvelli síðan í nóvember 2017. Á Keflavíkurflugvelli vinna Dagar eftir gæðastaðlinum INSTA 800.

Við hjá Dögum erum stolt að segja frá því að á dögunum hlaut Keflavíkurflugvöllur sérstaka viðurkenningu Alþjóðasamtaka flugvalla fyrir hreinlæti á síðasta ári en Keflavíkur flugvöllur mældist í hópi efstu 25% flugvalla í Evrópu.

Velgengni Daga er fólgin í okkar frábæra starfsfólki sem hafa hlotið sérstaka þjálfun í þrifum og þjónustu við gesti flugvallarins.

Hægt er að lesa frétt um viðurkenningu Alþjóðasamtaka inn á heimasíðu Isavia;

HAFA SAMBAND
15
.
September
2025

ISO 14001 endurvottun - öll starfsemi Daga vottuð

Við hjá Dögum höfum fengið endurvottun samkvæmt ISO 14001, alþjóðlegum staðli í umhverfisstjórnun.

LESA FRÉTT
10
.
September
2025

Guli dagurinn

Í tilefni af Gula deginum kom starfsfólk á skrifstofum Daga saman og hlustaði á stutt erindi um geðheilbrigði og geðrækt.

LESA FRÉTT
8
.
August
2025

Dagar styðja Hinsegin daga 2025

Við erum stolt af því að styðja Hinsegin daga og standa með LGBTQIA+ samfélaginu – ekki bara þessa viku, heldur allt árið.

LESA FRÉTT