Umhverfi sem hæfir framtíðinni

Nútímalegt og aðlaðandi starfsumhverfi skiptir sífellt meira máli. Fyrirtæki framtíðarinnar skilja hvaða kröfur viðskiptavinir og starfsfólk gera um upplifun af starfseminni​.

Eitt stærsta viðfangsefnið er að aðlaga reksturinn að þeim tólum og tækjum sem verða í boði í framtíðinni. Þessi fyrirtæki munu taka af skarið og vera leiðandi í þeirri þróun.

Fyrirtæki framtíðarinnar leggja áherslu á vellíðan starfsfólks og upplifun þeirra og viðskiptavina. Stjórnendur vita hvernig á að efla og styðja sköpunargleði starfsfólks og möguleikann til að taka þátt í nýsköpun og framþróun.

Dagar skapa nærandi umhverfi fyrir fyrirtæki framtíðarinnar.

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
8
.
August
2025

Dagar styðja Hinsegin daga 2025

Við erum stolt af því að styðja Hinsegin daga og standa með LGBTQIA+ samfélaginu – ekki bara þessa viku, heldur allt árið.

LESA FRÉTT
23
.
July
2025

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.

Brynhildur hefur verið með okkur frá árinu 2023 og stýrt Þjónustu- og ræstingasviði – þar sem hún hefur leitt skipulagsbreytingar og þróun með góðum árangri.

LESA FRÉTT
10
.
June
2025

Gleði og fjör á Fjölskylduhátíð Daga í Árbæjarsafni 🎉

Starfsfólk Daga og fjölskyldur þeirra gerðu sér glaðan dag á Fjölskylduhátíð í Árbæjarsafni í síðustu viku.

LESA FRÉTT