Umhverfi sem hæfir framtíðinni

Nútímalegt og aðlaðandi starfsumhverfi skiptir sífellt meira máli. Fyrirtæki framtíðarinnar skilja hvaða kröfur viðskiptavinir og starfsfólk gera um upplifun af starfseminni​.

Eitt stærsta viðfangsefnið er að aðlaga reksturinn að þeim tólum og tækjum sem verða í boði í framtíðinni. Þessi fyrirtæki munu taka af skarið og vera leiðandi í þeirri þróun.

Fyrirtæki framtíðarinnar leggja áherslu á vellíðan starfsfólks og upplifun þeirra og viðskiptavina. Stjórnendur vita hvernig á að efla og styðja sköpunargleði starfsfólks og möguleikann til að taka þátt í nýsköpun og framþróun.

Dagar skapa nærandi umhverfi fyrir fyrirtæki framtíðarinnar.

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
14
.
October
2025

Dagar hljóta viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2025

Við erum stolt af því að Dagar eru á meðal þeirra 128 fyrirtækja og stofnana sem hlutu viðurkenninguna í ár.

LESA FRÉTT
10
.
October
2025

Gullna brosið afhent við hátíðlega athöfn

Það var bæði hátíðleg og notaleg stund þegar Gullna brosið var afhent miðvikudaginn 8.október.

LESA FRÉTT
7
.
October
2025

Dagar á Mannauðsdeginum í Hörpu

Starfsfólk Daga tók virkan þátt í Mannauðsdeginum sem haldinn var í Hörpu síðasta föstudag.

LESA FRÉTT