Bleiki dagurinn 2025

Starfsfólk Daga hélt Bleika daginn hátíðlegan í vikunni.

Í tilefni dagsins mætti starfsfólk á skrifstofunni í bleikum fatnaði, skreytti sig bleikum litum og naut bleikra veitinga í góðum félagsskap.

Bleiki dagurinn er mikilvæg áminning um að standa saman í baráttunni gegn krabbameini og sýna samstöðu með þeim sem hafa orðið fyrir áhrifum þess.

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
19
.
December
2025

Dagar veita Kvennaathvarfinu jólastyrk

Starfsfólk Daga lagði til málefni sem þörf var talin á að styðja og að varð Kvennaathvarfið fyrir valinu.

LESA FRÉTT
9
.
December
2025

Hátíðleg samvera í Lyngási

Fjöldi starfsfólks lagði leið sína í Garðabæinn þar sem boðið var upp á brauðtertur, marengskökur og fleiri girnilegar kræsingar.

LESA FRÉTT
8
.
December
2025

Áreiðan­leg þjónusta við við­skipta­vini er það sem skiptir máli

Brynhildur Guðmundsdóttir, forstjóri Daga, ræddi við blaðamann 500 stærstu um áherslur hennar innan fyrirtækisins.

LESA FRÉTT