Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.

Brynhildur Guðmundsdóttir hefur tekið við sem forstjóri Daga. Brynhildur hefur verið með okkur frá árinu 2023 og stýrt Þjónustu- og ræstingasviði – stærsta og fjölmennasta sviði félagsins – þar sem hún hefur leitt skipulagsbreytingar og þróun með góðum árangri.

Brynhildur hefur víðtæka reynslu úr þjónustugeiranum og hefur frá upphafi lagt mikla áherslu á fagmennsku og sterka liðsheild.

Við óskum Brynhildi innilega til hamingju og hlökkum til að vinna áfram með henni í nýju hlutverki.

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
10
.
June
2025

Gleði og fjör á Fjölskylduhátíð Daga í Árbæjarsafni 🎉

Starfsfólk Daga og fjölskyldur þeirra gerðu sér glaðan dag á Fjölskylduhátíð í Árbæjarsafni í síðustu viku.

LESA FRÉTT
15
.
May
2025

Dagafréttir

Dagafréttir eru fréttabréf Daga sem ætlað er að veita innsýn í verkefnin okkar, starfsfólkið og lífið á vinnustaðnum.

LESA FRÉTT
7
.
April
2025

Sjálfbærniskýrsla Daga 2024

Dagar hf. hafa nú birt sjálfbærniskýrslu fyrir árið 2024, þar sem gerð er grein fyrir helstu markmiðum, aðgerðum og árangri fyrirtækisins í loftslags- og umhverfismálum.

LESA FRÉTT