Brynhildur Guðmundsdóttir hefur tekið við sem forstjóri Daga. Brynhildur hefur verið með okkur frá árinu 2023 og stýrt Þjónustu- og ræstingasviði – stærsta og fjölmennasta sviði félagsins – þar sem hún hefur leitt skipulagsbreytingar og þróun með góðum árangri.
Brynhildur hefur víðtæka reynslu úr þjónustugeiranum og hefur frá upphafi lagt mikla áherslu á fagmennsku og sterka liðsheild.
Við óskum Brynhildi innilega til hamingju og hlökkum til að vinna áfram með henni í nýju hlutverki.
Starfsfólk Daga lagði til málefni sem þörf var talin á að styðja og að varð Kvennaathvarfið fyrir valinu.
Fjöldi starfsfólks lagði leið sína í Garðabæinn þar sem boðið var upp á brauðtertur, marengskökur og fleiri girnilegar kræsingar.
Brynhildur Guðmundsdóttir, forstjóri Daga, ræddi við blaðamann 500 stærstu um áherslur hennar innan fyrirtækisins.