Dagafréttir

Það er margt sem á daga okkar drífur – og nú viljum gjarnan deila því með ykkur!

Við kynnum með stolti Dagafréttir, fréttabréf Daga sem ætlað er að veita innsýn í verkefnin okkar, starfsfólkið og lífið á vinnustaðnum. Markmiðið er skýrt: Að auka upplýsingaflæði, efla umræðu og styðja við það sem við viljum skapa – framúrskarandi umhverfi fyrir fyrirtæki framtíðarinnar.

Í Dagafréttum má búast við fjölbreyttu efni: Fréttum af áhugaverðum verkefnum, viðtölum við starfsfólk, innblæstri, skemmtilegum myndum og stuttum pistlum sem varpa ljósi á menninguna okkar.

Hér má lesa Dagafréttir í maí.

📬 Viltu fylgjast með?
Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu Dagafréttir beint í innhólfið!

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
15
.
September
2025

ISO 14001 endurvottun - öll starfsemi Daga vottuð

Við hjá Dögum höfum fengið endurvottun samkvæmt ISO 14001, alþjóðlegum staðli í umhverfisstjórnun.

LESA FRÉTT
10
.
September
2025

Guli dagurinn

Í tilefni af Gula deginum kom starfsfólk á skrifstofum Daga saman og hlustaði á stutt erindi um geðheilbrigði og geðrækt.

LESA FRÉTT
8
.
August
2025

Dagar styðja Hinsegin daga 2025

Við erum stolt af því að styðja Hinsegin daga og standa með LGBTQIA+ samfélaginu – ekki bara þessa viku, heldur allt árið.

LESA FRÉTT