Dagafréttir

Það er margt sem á daga okkar drífur – og nú viljum gjarnan deila því með ykkur!

Við kynnum með stolti Dagafréttir, fréttabréf Daga sem ætlað er að veita innsýn í verkefnin okkar, starfsfólkið og lífið á vinnustaðnum. Markmiðið er skýrt: Að auka upplýsingaflæði, efla umræðu og styðja við það sem við viljum skapa – framúrskarandi umhverfi fyrir fyrirtæki framtíðarinnar.

Í Dagafréttum má búast við fjölbreyttu efni: Fréttum af áhugaverðum verkefnum, viðtölum við starfsfólk, innblæstri, skemmtilegum myndum og stuttum pistlum sem varpa ljósi á menninguna okkar.

Hér má lesa Dagafréttir í maí.

📬 Viltu fylgjast með?
Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu Dagafréttir beint í innhólfið!

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
23
.
July
2025

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.

Brynhildur hefur verið með okkur frá árinu 2023 og stýrt Þjónustu- og ræstingasviði – þar sem hún hefur leitt skipulagsbreytingar og þróun með góðum árangri.

LESA FRÉTT
10
.
June
2025

Gleði og fjör á Fjölskylduhátíð Daga í Árbæjarsafni 🎉

Starfsfólk Daga og fjölskyldur þeirra gerðu sér glaðan dag á Fjölskylduhátíð í Árbæjarsafni í síðustu viku.

LESA FRÉTT
7
.
April
2025

Sjálfbærniskýrsla Daga 2024

Dagar hf. hafa nú birt sjálfbærniskýrslu fyrir árið 2024, þar sem gerð er grein fyrir helstu markmiðum, aðgerðum og árangri fyrirtækisins í loftslags- og umhverfismálum.

LESA FRÉTT