Dagar á Mannauðsdeginum í Hörpu

Starfsfólk Daga tók virkan þátt í Mannauðsdeginum sem haldinn var í Hörpu síðasta föstudag.

Það var líf og fjör á básnum okkar þar sem við kynntum fjölbreytta og faglega þjónustu Daga fyrir gestum.

Við þökkum öllum sem komu við hjá okkur, sýndu áhuga og spjölluðu við teymið okkar.

Einnig viljum við þakka frábæru starfsfólki okkar í Hörpu fyrir góða aðstoð og hlýja nærveru.

Þetta var skemmtilegur og gefandi dagur fullur af innblæstri, tengingum og góðum samtölum.

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
19
.
December
2025

Dagar veita Kvennaathvarfinu jólastyrk

Starfsfólk Daga lagði til málefni sem þörf var talin á að styðja og að varð Kvennaathvarfið fyrir valinu.

LESA FRÉTT
9
.
December
2025

Hátíðleg samvera í Lyngási

Fjöldi starfsfólks lagði leið sína í Garðabæinn þar sem boðið var upp á brauðtertur, marengskökur og fleiri girnilegar kræsingar.

LESA FRÉTT
8
.
December
2025

Áreiðan­leg þjónusta við við­skipta­vini er það sem skiptir máli

Brynhildur Guðmundsdóttir, forstjóri Daga, ræddi við blaðamann 500 stærstu um áherslur hennar innan fyrirtækisins.

LESA FRÉTT