Við hjá Dögumerum afar stolt af því að hafa hlotið viðurkenningu Creditinfo sem eitt af Framúrskarandifyrirtækjum ársins 2025, þriðja árið í röð.
Af þeim 1.155fyrirtækjum sem uppfylltu ströng viðmið Creditinfo í ár er Dagar í 260. sæti áheildarlista allra fyrirtækja og í tíunda sæti í flokki fyrirtækja sem starfa ásviði leigustarfsemi og sérhæfðrar þjónustu.
Viðurkenninginer veitt þeim fyrirtækjum sem sýna fram á stöðugan, traustan og ábyrgan reksturog uppfylla strangar kröfur um fjárhagslegan styrk, rekstrarhagnað og góðastjórnarhætti. Aðeins um 2% fyrirtækja á Íslandi ná þeim árangri, semundirstrikar hversu einstök viðurkenningin er.
„Þessi árangurendurspeglar skýra stefnu, samheldni og metnað starfsfólks til að gera betur áöllum sviðum. Við erum bæði þakklát og stolt af okkar frábæra starfsfólki semgerir þennan árangur mögulegan,“ sagði Brynhildur Guðmundsdóttir, forstjóriDaga við tilefnið.
„Við metum þessaviðurkenningu mikils og erum afar ánægð með árangrinum. Það er ekki sjálfgefiðað viðhalda stöðugum rekstrarárangri og hann væri ekki mögulegur án fyrirmyndarstarfsfólks sem leggur sig fram á hverjum degi, auk hliðhollra viðskiptavinasem sýna okkur traust og samvinnu. Við erum þeim innilega þakklát fyrir gottsamstarf.“
Creditinfo hefurí 16 ár veitt íslenskum fyrirtækjum þessa viðurkenningu fyrir framúrskarandiárangur og stöðugleika. Til að teljast framúrskarandi þarf fyrirtæki að byggjarekstur sinn á sterkum stoðum og stuðla að bættum hag allra, ásamt því aðuppfylla kröfur um stöðugleika, sjálfbærni og nýsköpun.
Í tilefni Bleika dagsins mætti starfsfólk Daga í bleikum fatnaði og naut bleikra veitinga í góðum félagsskap.
Dagar hafa hlotið viðurkenninguna Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2025, sem veitt er árlega af Keldunni og Viðskiptablaðinu.
Við erum stolt af því að Dagar eru á meðal þeirra 128 fyrirtækja og stofnana sem hlutu viðurkenninguna í ár.