Dagar áttu hagkvæmara tilboðið af tveimur í útboði á ræstingum fyrir Landspítala aðalbyggingu á Hringbraut, Barnaspítala, kvennadeild og augndeild, alls 38.000 m2.
Ræstingin hófst 1.apríl s.l en um er að ræða ræstingu í samræmi við staðlana: INSTA 800 og DS 2451-10, en þeir staðlar eru m.a. gæðametnir með úttektum. Samhentur hópur starfsmanna og stjórnenda Daga um 35 manns, sér um að sinna daglegri ræstingu á spítalanum og sinnir því krefjandi starfi með bros á vör.
Starfsfólk Daga lagði til málefni sem þörf var talin á að styðja og að varð Kvennaathvarfið fyrir valinu.
Fjöldi starfsfólks lagði leið sína í Garðabæinn þar sem boðið var upp á brauðtertur, marengskökur og fleiri girnilegar kræsingar.
Brynhildur Guðmundsdóttir, forstjóri Daga, ræddi við blaðamann 500 stærstu um áherslur hennar innan fyrirtækisins.