Dagar sjá um ræstingu fyrir Landspítala

Dagar áttu hagkvæmara tilboðið af tveimur í útboði á ræstingum fyrir Landspítala aðalbyggingu á Hringbraut, Barnaspítala, kvennadeild og augndeild, alls 38.000 m2.

Ræstingin hófst 1.apríl s.l en um er að ræða ræstingu í samræmi við staðlana: INSTA 800 og DS 2451-10, en þeir staðlar eru m.a. gæðametnir með úttektum. Samhentur hópur starfsmanna og stjórnenda Daga um 35 manns, sér um að sinna daglegri ræstingu á spítalanum og sinnir því krefjandi starfi með bros á vör.

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
8
.
August
2025

Dagar styðja Hinsegin daga 2025

Við erum stolt af því að styðja Hinsegin daga og standa með LGBTQIA+ samfélaginu – ekki bara þessa viku, heldur allt árið.

LESA FRÉTT
23
.
July
2025

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.

Brynhildur hefur verið með okkur frá árinu 2023 og stýrt Þjónustu- og ræstingasviði – þar sem hún hefur leitt skipulagsbreytingar og þróun með góðum árangri.

LESA FRÉTT
10
.
June
2025

Gleði og fjör á Fjölskylduhátíð Daga í Árbæjarsafni 🎉

Starfsfólk Daga og fjölskyldur þeirra gerðu sér glaðan dag á Fjölskylduhátíð í Árbæjarsafni í síðustu viku.

LESA FRÉTT