Fjölskyldudagur Daga

Sunnudaginn 11. september var fjölskyldudagur Daga haldinn með pompi og prakt í Skemmtigarðinum Grafarvogi. Margt var um manninn og lék veðrið við starfsmenn Daga og fjölskyldur þeirra.

Þar var fjölbreytt fjör við allra hæfi og boðið var upp á grillaðar pylsur, gos, safa og candyfloss eins og hver gat í sig látið. Gleðin skein úr hverju andliti og áttum við öll góðan og skemmtilegan dag saman.

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
3
.
September
2024

Haustverkin innanhúss

Reglulegt viðhald á innra umhverfi fasteigna er lykill að því að varðveita verðgildi og virkni þeirra, auk þess að tryggja öryggi og vellíðan. Hér snertum við á nokkrum punktum sem gott er aðhafa í huga þegar kemur að innra umhverfi fasteigna.

LESA FRÉTT
22
.
August
2024

„Ég hef mest gaman af að vera innan um fólk“

Auður Jacobsen hefur alltaf haft gaman af að vinna. Hún er sextíu og átta ára gömul og ekki á þeim buxunum að fara á eftirlaun.

LESA FRÉTT
12
.
August
2024

9-5: Besti tími dagsins

Í nærandi vinnuumhverfi þarf vinnustöð starfskrafts að vera hrein, örugg og vel við haldið. Nútímaleg og vönduð vinnuaðstaða stuðlar að vellíðan og ánægju á vinnustað.

LESA FRÉTT