Gullna brosið afhent við hátíðlega athöfn

Það var bæði hátíðleg og notaleg stund þegar Gullna brosið var afhent miðvikudaginn 8.október. Í þetta sinn hlutu 13 starfsmenn Daga viðurkenningu og gjöf fyrir framúrskarandi störf og jákvæð áhrif í starfi.

Gullna brosið er viðurkenning til starfsfólks sem stendur upp úr fyrir fagmennsku, jákvæðni og frábæra þjónustu í anda Daga. Viðurkenningin byggir annars vegar á endurgjöf og hrósi viðskiptavina og hins vegar á tilnefningum frá samstarfsfólki, sem vilja gera vel við þá sem sýna metnað, jákvætt viðmót og góða þjónustulund.

Þetta starfsfólk hlaut Gullna brosið að þessu sinni:

Aiste Samusyte

Anna Borowska

Donata Liesine

Ineta Geniene

Jakub Kalinowski

Klaudia Wioletta Przybylo

Laima Miseikyte

Magdalena Wasik

Malgorzata Wrzosek

Milena Jurczyk

Natalia Siemieniewicz

Patrycja Felstau

Stela Stoykova Toshkina

Við óskum öllum innilega til hamingju og þökkum fyrir frábær störf, jákvætt viðmót og framlag til samstöðu innan Daga 💛

Við hvetjum jafnframt viðskiptavini okkar til að halda áfram að deila jákvæðri endurgjöf og hrósi til að efla starfsánægju og viðurkenna góða þjónustu.

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
19
.
December
2025

Dagar veita Kvennaathvarfinu jólastyrk

Starfsfólk Daga lagði til málefni sem þörf var talin á að styðja og að varð Kvennaathvarfið fyrir valinu.

LESA FRÉTT
9
.
December
2025

Hátíðleg samvera í Lyngási

Fjöldi starfsfólks lagði leið sína í Garðabæinn þar sem boðið var upp á brauðtertur, marengskökur og fleiri girnilegar kræsingar.

LESA FRÉTT
8
.
December
2025

Áreiðan­leg þjónusta við við­skipta­vini er það sem skiptir máli

Brynhildur Guðmundsdóttir, forstjóri Daga, ræddi við blaðamann 500 stærstu um áherslur hennar innan fyrirtækisins.

LESA FRÉTT