Þá varpaði Covid-tímabilið enn fremur ljósi á samfélagslegt mikilvægi þjónustufyrirtækisins.
Lesa meðviðtalið við Björk Baldvinsdóttur með því að smella á hlekkinn hér að neðan:
https://www.frettabladid.is/kynningar/rettindi-kvenna-snerta-alla/
Dagar hf. hafa nú birt sjálfbærniskýrslu fyrir árið 2024, þar sem gerð er grein fyrir helstu markmiðum, aðgerðum og árangri fyrirtækisins í loftslags- og umhverfismálum.
Nú á dögunum afhentum við Gullna brosið, sem er viðurkenning til starfsfólks og byggir á ábendingum, hrósi og endurgjöf frá viðskiptavinum ásamt tilnefningum frá stjórnendum og samstarfsfólki.
Við hjá Dögum erum stolt af skrefi, sem tekið var síðasta haust, í átt að umhverfisvænni ræstingum - innleiðingu SURE hreinsiefna í daglegri ræstingu.