Dagar hafa um árabil lagt ríka áherslu á jafnréttismál en meirihluti starfsfólks eru konur

Þá varpaði Covid-tímabilið enn fremur ljósi á samfélagslegt mikilvægi þjónustufyrirtækisins.

Lesa meðviðtalið við Björk Baldvinsdóttur með því að smella á hlekkinn hér að neðan:

https://www.frettabladid.is/kynningar/rettindi-kvenna-snerta-alla/

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
29
.
April
2021

Dagar hafa gengið til samstarfs við Vinnuvernd

Vinnuvernd sérhæfir sig í fjölbreyttri þjónustu fyrir fyrirtæki og stofnanir á sviði öryggis og heilsuverndarmála. Markmiðið með þessari samvinnu er að þjónustan stuðli að auknum árangri, öryggi og vellíðan starfsmanna í vinnu og daglegu lífi.

LESA FRÉTT
3
.
March
2021

Sérstök viðurkenning fyrir hreinlæti á COVID tímum á Keflavíkurflugvelli

Dagar hafa séð um öll þrif hjá Isavia á Keflavíkurflugvelli síðan í nóvember 2017. Á Keflavíkurflugvelli vinna Dagar eftir gæðastaðlinum INSTA 800.

LESA FRÉTT
18
.
February
2021

Dagar taka við ræstingum Hveragerðisbæjar

Samningur um ræstingu á stofnunum Hveragerðisbæjar á milli Hveragerðisbæjar og Daga hf var undirritaður nýverið.

LESA FRÉTT