Verðmætari vinnuvika

Til að laða að sér og halda í hæfileikaríkt starfsfólk þarf að bjóða því upp á framúrskarandi upplifun og nærandi umhverfi á vinnustað. En hvernig skapar maður nærandi umhverfi fyrir starfsfólk?

Nærandi vinnuumhverfi snýst ekki einungis um útlit, þægindi, öryggi og hreinlæti á vinnustað. Einnig þarf að ganga úr skugga um að umhverfið sé hvetjandi og andlega nærandi, þar sem er hlúð að líkamlegu, andlegu og tilfinningalegu hliðinni. Með því að setja vellíðan og starfsánægju í forgang stuðlum við að nærandi vinnuumhverfi. Nærandi samskipti eru hluti af því aðskapa nærandi umhverfi á vinnustaðnum.

Hreyfumst saman í átt að öruggara, fallegra og uppbyggilegra umhverfi.

Dagar skapa nærandi umhverfi fyrir fyrirtæki framtíðarinnar.

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
19
.
December
2025

Dagar veita Kvennaathvarfinu jólastyrk

Starfsfólk Daga lagði til málefni sem þörf var talin á að styðja og að varð Kvennaathvarfið fyrir valinu.

LESA FRÉTT
9
.
December
2025

Hátíðleg samvera í Lyngási

Fjöldi starfsfólks lagði leið sína í Garðabæinn þar sem boðið var upp á brauðtertur, marengskökur og fleiri girnilegar kræsingar.

LESA FRÉTT
8
.
December
2025

Áreiðan­leg þjónusta við við­skipta­vini er það sem skiptir máli

Brynhildur Guðmundsdóttir, forstjóri Daga, ræddi við blaðamann 500 stærstu um áherslur hennar innan fyrirtækisins.

LESA FRÉTT