Óhindrað útsýni

Leyfðu náttúrulegri birtu að næra umhverfi þitt.
Hreinar rúður og glerfletir eru mikilvægur hluti af nærandi umhverfi. Hafðu samband og við finnum lausnir sem henta, hvort sem það er stakur eða reglulegur gluggaþvottur.

Gler- og gluggaþvottur
HAFA SAMBAND

Dagar vinna með ánægju

Ánægt starfsfólk er lykillinn að ánægðum viðskiptavinum. Þess vegna leggjum við áherslu á fjölskylduvænt vinnuumhverfi, góða þjálfun og hrós fyrir vel unnið verk. Í samstarfi við viðskiptavini veitum við starfsfólki viðurkenninguna Gullna brosið fyrir framúrskarandi störf og gefur það frábært tækifæri til að skila hrósi viðskiptavina áfram til starfsfólksins.

Dagafréttir

23
.
July
2025

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.

Brynhildur hefur verið með okkur frá árinu 2023 og stýrt Þjónustu- og ræstingasviði – þar sem hún hefur leitt skipulagsbreytingar og þróun með góðum árangri.

LESA FRÉTT
10
.
June
2025

Gleði og fjör á Fjölskylduhátíð Daga í Árbæjarsafni 🎉

Starfsfólk Daga og fjölskyldur þeirra gerðu sér glaðan dag á Fjölskylduhátíð í Árbæjarsafni í síðustu viku.

LESA FRÉTT
15
.
May
2025

Dagafréttir

Dagafréttir eru fréttabréf Daga sem ætlað er að veita innsýn í verkefnin okkar, starfsfólkið og lífið á vinnustaðnum.

LESA FRÉTT
ALLAR FRÉTTIR