Fréttir
Dagar taka þátt í eldvarnaræfingu með Slökkviliði Akureyrar
Slökkvilið Akureyrar hóf í gær, í samstarfi við Daga, þátttöku í Eldvarnaátaki Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.
Gullna brosið veitt fyrir framúrskarandi störf
Við gerðum okkur glaðan dag í síðustu viku og afhentum starfsfólki Gullna brosið fyrir framúrskarandi störf.
Umhverfisstjórnunarkerfi Daga hlýtur ISO 14001 vottun
Umhverfisstjórnunarkerfi Daga hlaut ISO14001 vottun á dögunum. Vottunin er staðfesting þess að við séum að vinna markvisst að stöðugum umbótum og markverðum árangri í umhverfismálum.
Dagar hljóta viðurkenningu Jafnvægisvogar FKA
Þann 12. október hlutu Dagar viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis FKA (Félags kvenna í atvinnurekstri).
Fjölskyldudagur Daga
Fjölskyldudagur Daga haldinn með pompi og prakt í Skemmtigarðinum Grafarvogi. Margt var um manninn og lék veðrið við starfsmenn Daga og fjölskyldur þeirra.
Skipulag viðhalds innanhúss á haustmánuðum
Haustið nálgast og mikilvægt er að huga að undirbúningi fasteigna fyrir þennan árstíma. Í þessari grein höfum við tekið saman 4 ábendingar sem skipta máli fyrir innra umhverfi fasteigna.
Undirbúningur ytra umhverfis fasteigna á haustmánuðum
Haustið nálgast og mikilvægt er að huga að undirbúningi fasteigna fyrir þennan árstíma. Í þessari grein höfum við tekið saman 6 þætti sem skipta máli í viðhaldi ytra umhverfis fasteigna á haustmánuðum
6 góðar ástæður fyrir reglulegum gluggaþrifum
Það hefur sýnt sig að hreinir gluggar stuðla að bættri heilsu og bæta skap og vellíðan allra sem koma inn.
Sérhæfð þrif og áreiðanleg þjónusta í sjávarútvegi
Í aðdraganda sjávarútvegssýningarinnar 2022 tóku Fiskifréttir viðtal við Pálmar Óla Magnússon, forstjóra Daga, og fengu innsýn í þjónustu fyrirtækisins við sjávarútveginn.